föstudagur, 11. júlí 2014

Myndir frá síðustu dögum

Já ég hef barasta ekkert að gera en það sem meira er ekkert að blogga um.. 



Svo sniðugt! Hugsaði um þetta í gjöf fyrir mömmu.. bolti sem maður geymir í töskunni sinni og ýtir svo á til að fá ljós = auðveldara að leita í töskunni! fæst allavega í Minju, kannski fleiri búðum


Beljurnar í miklu uppáhaldi


Tilraun að ná mynd af okkur saman



Orðinn svo góður í að blása sápukúlur 


Fórum eitt hádegið að horfá flugvélar lenda og taka á loft, mikil skemmtun!


Þvæ þessar buxur á kvöldin og hengi á ofninn svo ég hafi séns á að fara í þær daginn eftir ef ég vil.. SAD


Eitt gott kaffiboð með strippers


Þessi er með ÆÐI fyrir Chandelier-Sia myndbandinu




Kyssa Leó 


Rúnta með afa


Ekkert smá mikið sport


smá dramatík yfir komu töskunnar, (samt smá feik expression)


oh ég er pínu sorgleg en hugsaði lengi um stað til að geyma töskuna á (i have 2 much time!!) en þessi staður er eigilega eini sem kemur til greina, það mun ekki sjást í þennan spegil eftir nokkra mánuði ef ég held áfram að hlaða uppáhalds flíkunum á hann :s


MATCHING - stripes og svo hvítt að ofan - as close as it gets..



Ekki hægt að ná góðri mynd af okkur saman :( 


Ruslakallinn


Klæddi Nóel í skóna sína í dag á leiðinni út og allt í einu orðnir of litlir.. ég sver þetta gerðist á einni nóttu! Þannig ekki annað hægt en að fara finna nýja.. 


Fundum þessa í Sports Direct, hellingur af flottum skóm en lítið um skó í Nóels stærð.. En þessir Nike air max urðu fyrir valinu og við erum bara nokkuð sátt! :) 

Nóel er í sumarfríi, Danni vinnur frá morgni til kvölds og ég atvinnulaus.. þannig mæðgin-tjill einkennir síðustu daga :)


2 ummæli:

  1. Hvar fékkstu þessar röndóttu buxur sem þú ert í á einni myndinni :)?

    SvaraEyða
  2. Fékk þær í Vila :) ekkert smá þægilegar!

    SvaraEyða