mánudagur, 14. júlí 2014

BeFit 30 Day Fat Burn

Póstaði um daginn einhverju dagatali sem var með æfingum og sagði að ég myndi líklegast hætta á 3 degi eða eitthvað slíkt.. jáá ég byrjaði því miður aldrei á því..

En núna þegar Nóel er í fríi kemst ég voða sjaldan í ræktina, þannig hef verið að horfá æfingar á youtube og gert með, en núna nýlega fann ég þetta:




Og það er sem er svo mikil snilld við þetta er að hægt er að horfá youtube myndbönd við hverja æfingu! ég var bara að byrja í dag og tók þá dynamic strength og viti menn ég er sweating like a pig! var reyndar búin að gera eitthvað smá áður, en samt fínasta heima workout! Hvert myndband er 10 min, þannig auðvelt að koma þessu fyrir inní daginn og hægt að gera svo meira seinna um daginn eða bara þegar maður hefur tíma :) Mér finnst voða gott að hita upp fyrst með því að skokka á staðnum eða gera jumping jacks(man ekki hvernig maður segir það á ísl :s)

jæja núna er ég búin að láta á netið að ég ætli að taka þátt í þessu þannig eins gott ég haldi þetta út

Engin ummæli:

Skrifa ummæli