þriðjudagur, 13. maí 2014

Fjaðrárgljúfur

Ég gerði um daginn blogg um 5 hluti sem ég vildi gera í sumar, getið skoðað það hér 

Nr. 3 var að fara í fjallgöngUR og er núna búin með eina af mörgum, en ég skellti mér á Esjuna í gær.


woohoo made it!

En síðan er ég búin að finna stað sem mig langar á, ekki beint í fjallgöngu en samt sem áður í göngu. Ég hef komið þangað áður en man voða lítið eftir því, þannig ég verð bara að fara aftur!


Fjaðrárgljúfur: 





svo er hægt að fá sér smá sundsprett eftir gönguna og skola af sér svitann ;) 

Hérna er staðsetningin; 




Ca 20min frá Kirkjubæjarklaustri! :)





Engin ummæli:

Skrifa ummæli