sunnudagur, 9. febrúar 2014

Úlala - kertastjakar og púðar

Ég eyði þessu sunnudagskvöldi í að skoða kertastjaka og púða á netinu, þó ég ætti kannski frekar að vera skoða eldhússtóla þar sem það er mikill skortur á þeim hér á bæ og það er orðið ponsu vandræðalegt að fólk standi hérna í kaffiboðum að reyna að borða vöfflu en samt líka halda á kaffibolla og reyni að láta fara vel um sig.  






Pæling að kaupa þennan..


Já ég geri mér grein fyrir því að allir þessir kertastjakar eru vægast sagt frekar svipaðir, en mig langar soldið í 3 svona kertastjaka í nokkrum stærðum. Allir þessir kertastjakar fást á lisbethdahl.is

Viðurkenni að ég myndi klárlega snúa púðunum þannig að merkið í horninu sæist EKKI.(lisbethdahl.is)

Tekk company


Tekk company


lagdur.is

lagdur.is


Lisbethdahl.is


lisbethdahl.is
Þetta eru einu púðarnir sem ég fann mynd af, en t.d. myconceptstore eru með svoo krúttlegan panda púða sem mig langar svo í(og fleiri), og sá einn svipaðan í Garðheimum, en Garðheimar eru með furðu gott úrval af púðum.
En engir púðar keyptir ennþá svo áfram heldur leitin..






Svona er stofan orðin kósí.. samt ponsu tómleg ennþá ekkert komið á veggina t.d., en góðir hlutir gerast hægt ;)




Halldís.









Engin ummæli:

Skrifa ummæli