laugardagur, 9. ágúst 2014

Peysudagur








Við Daníel duttum inná svaka gott tilboð af peysunni sem Nóel er í, hún er frá As We Grow og við keyptum hana í Mýrinni á 40% afslátt! Nóel á einnig brúna en hún er orðin frekar lítil og var búin að ákveða að ég myndi kaupa nýja þar sem þessar peysur eru the bomb! En ekki datt mér í hug að ég myndi fá hana á afslætti, já stelpan er sko sátt.is!! 

Og síðan laumaðist ég í Vero Moda á meðan Daníel horfði útí loftið og fann mér þessa (að mér finnst) fullkomnu peysu fyrir veturinn! hún er í ákkurat síddinni sem ég er að leitast eftir, stutt en nær samt fyrir neðan buxnastreng, og hlý og lovin da colour! 
Upphaflega fórum við í Kringluna til þess að finna úlpu fyrir Danna en hann kom næstum! tómhentur útúr Kringlunni, en litla 23 ára barnið mitt þurfti að stoppa við í barnadeildinni í Tiger að kaupa diskóblikk ljós eitthvað.. sorrí en tilgangslausasta sem ég veit, og neinei núna á hann 2!! Mammamia, hvað geri ég við svona fullorðinsbaby ...





1 ummæli:

  1. Þetta barn lítur fallega út í þessari peysu. Stundum er þess virði að fjárfesta í betri gæðavöru því við munum hafa hana lengur. Og ullarpeysan er frábær kaup!

    SvaraEyða