fimmtudagur, 5. júní 2014

Sumartjékklisti

Tjékklistinn

Nr. 1 var: baða mig í náttúrulaugum..

Tjékk!








Nr. 3 var fara í fjallgöngUR: 

Tjekk!




Nokkrir hlutir sem ég á ennþá eftir að tjékka af listunum og held að allir þeir hlutir komi bara í júní!
En svo langar mig líka að bæta við mig fjöllum og fór þá að pæla hvaða fjöll væru góð í nágrenni Reykjavíkur, þá fann ég þessa snilldar síðu;

Þar sem maður getur farið inná Reykjavíkursvæðið og hakað svo við gönguleiðir og þá koma upp á kortinu gönguleiðir. En það sem er svo mikil snilld er að þau lýsa stuttlega hverri gönguleið - hversu erfið hún sé, hversu langan tíma taki að ganga hana og fleira. Mega snilld! 





Engin ummæli:

Skrifa ummæli