miðvikudagur, 28. maí 2014

Leikhorn

Bráðum fer að koma að því að Danni losar sig við skrifborðið sitt(finally) og þá ætlum við að gera lítið leikhorn fyrir Nóel inni í herbergi. Ég veit ekki alveg hvernig ég ætla að hafa það, veit bara að það verður pakkað!


Fór á pinterest.com og kíkti yfir nokkur leikhorn til að fá hugmyndir; 



Kannski svolítið stærra leikpláss en ég hef tök á að gera.. 


langar ótrulega mikið að finna eitthvað svona svipað til að geyma bækurnar hans í og fleira.. 
Er reyndar ekkert að elska þennan vegglímmiða en var búin að kaupa svona; 


sem ég ætla að hafa inni í herbergi.. veit bara ekki hvort ég ætli að hafa svona mikið eða velja bara nokkur dýr og 1-2 greinar


Nóel er algjöör lestrarhestur, væri geggjað að hafa pláss fyrir svona kósí horn

Síðan finnst mér flottur (og stór!!) dótakassi algjört must; 




til allskonar gerðir af þessu!

Annars er ég búin að vera með augun lengi á þessum dótakassa frá andarunginn.is


og gæti verið að maður splæsi.. en langar samt að skoða úrvalið vel áður! 












Engin ummæli:

Skrifa ummæli