föstudagur, 10. október 2014

BDAY BOY (eftir rúmlega 2 mánuði)


Það er aldrei slæmt að byrja of snemma að versla fyrir afmæli.. sérstaklega þegar maður kaupir meiri hluta skrautsins á erlendum síðum.. 

Í fyrra héldum við uppá afmælið hans Nóels hjá foreldrum Danna og fengum þvílíkt mikla hjálp sem við erum forever grateful fyrir.. en í ár langar mig að prufa að díla við þennan "hausverk" ein, nema kannski fá smá hjálp.. og var að enda við að kaupa nokkra hluti í afmælið hans Nóels.. sem er einmitt 28.des.. fínasti afmælisdagur, sagði enginn.

Í ár er þemaliturinn blár með smá silvur ívafi sem bættist samt bara við á síðustu stundu hehe, en ég er svolítið heit fyrir fjólubláum eða appelsínugulum fyrir næsta ár.. En allavega það sem ég er búin að kaupa er eftirfarandi:


Ekki alveg búin að ákveða hvort ég ætli að hafa dökkublöðrurnar með, finnst eins og það muni ekki koma vel út en sjáum til..











ég var sjúklega lengi að hugsa um þennan tvist.. en ákvað að kaupa hana því ég held að Nolli litli myndi luva hana.. 

Keypti allt af Ali fyrir utan blöðrurnar, en þær keypti ég á amazon.co.uk. Síðan ætla ég að reyna finna ódýran flottan cupcake stand á Ali og leyfa mér þá kannski að splæsa í einhvern flottan kökudisk :P 
Bara 10. okt og eina sem er eftir eru pappadiskar og servíettur, næser. 
Ok svo var ég með einn pakka af blöðrum sem ég kaupi þegar ég held næst partí.. þær eru svo kúl!



!!!


Sjitt hvað það er mikið til á þessum síðum og allt (ok kannski ekki alveg allt) sjúklega sniðugt + hræódýrt!






Engin ummæli:

Skrifa ummæli