Þar sem það er 90% víst (held semsagt ennþá í vonina) að við förum ekki til útlanda þetta sumar þá hef ég ákveðið að njóta sumarsins til hins fyllsta á Íslandi, sem er alls ekkert verri kostur en til dæmis Gimmelwald í Sviss.. hehe. Hérna eru 5 hlutir sem ég ætla að gera í sumar, raunsæ markmið!
1. Baða mig í náttúrulaug
Til dæmis;
Hrunalaug |
eða;
![]() |
Reykjadalur |
2. Hoppa af kletti í á/vatn
Fann ekki neinar góðar myndir en dæmi um staði eru; Bergádalur eða Haukafell, en annars er hægt að finna staði um allt land sem bjóða uppá svona afþreyingu!
Læt í staðin mynd frá Benidorm... (ef einhver skyldi vera á leiðinni til benidorm!?!)
Læt í staðin mynd frá Benidorm... (ef einhver skyldi vera á leiðinni til benidorm!?!)
3. Taka góðar fjallgöngUR
Til dæmis;
Leggjabrjótur.. frá Hvalfirði til Þingvalla
En svo er Esjan líka alltaf classic;
mynd af DJ frá því í sumar
4. Fara í útilegur
til dæmis í;
Skaftafelli
eða á;
Snæfellsnesi
5. Allavega hálfan hringinn í kringum landið
Því Ísland er svo falleg..
sérstaklega á sumrin :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli