laugardagur, 1. febrúar 2014

DRAUMA ÚTSKRIFTARFERÐ

http://caribbeanpartycruise.com/

Hérna er hægt að panta ferð fyrir stóran hóp, liggja í sólbaði, djamma útá sjó, hafa "open bar card" og sigla á milli framandi staða í Karabískahafinu! HVERSU fullkomin útskriftarferð! - nema kannski fyrir þá sjóveiku..


Þetta hérna er allavega drauma cruise ferðin mín;



Miami



Bahamas




Cuba



Jamaica



Costa Rica




Nicaragua


Í Nicaragua væri ég til í að stoppa og ferðast um, hef langað að fara þangað síðan ég horfði á Survivor Nicaragua (..vandró) og væri til í að ferðast um frumskóginn þar!

Hef ekki kynnt mér hvort þessi cruise leið sé til en efast stórlega um að það sé til einhver nákvæmlega eins, þar sem ferðin endar oftast þar sem hún byrjar.. en þá verð ég víst bara að fá mér yacht og sigla þetta sjálf :)


Á grísku eyjunni Aegina sumarið 2012



Halldís

Engin ummæli:

Skrifa ummæli